S
.
1
.
A
.

Jarðvarmavirkjanir

Losun gróðurhúsalofttegunda frá vinnslurásum jarðvarmavirkjanna á sér stað í lok framleiðsluferilsins þar sem óþéttanlegar lofttegundir eru aðskildar vatngufu í eimsvala og gassogskerfi og hleypt út í andrúmsloftið. Þessi losun telur 71% af losun orkuvinnslu.

Tæknin til að nýta CO2 í eldsneyti eða binda í berg er í þróun og taka aðgerðir stjórnvalda mið af því. Nýtni hreinsibúnaðar fyrir CO2 fer eftir efnainnihaldi jarðhitavökvans en talið er að nýtni búnaðarins geti orðið allt að 90-95%. Tækifæri liggja í að draga úr losun í rekstri jarðvarmaorkuvera með hagnýtingu í þágu orkuskipta.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Jarðvarmavirkjanir

S

.

1

.

A

.

1

.

Upplýsingagjöf um losunarbókhald jarðvarma

S

.

1

.

A

.

1

.

Upplýsingagjöf um losunarbókhald jarðvarma

Upplýsingagjöf um losunarbókhald jarðvarma

Taka þarf saman og miðla upplýsingum um bókun losunar frá rekstri jarðvarmavirkjana og samanburði á aðferðarfræði ólíkra landa.

Markmið aðgerðar
Taka saman og birta upplýsingar um jarðvarma í losunarbókhaldi í alþjóðasamhengi
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

1

.

A

.

2

.

Stöðluð aðferðafræði mælinga og mats losunar frá jarðvarmavirkjunum

S

.

1

.

A

.

2

.

Stöðluð aðferðafræði mælinga og mats losunar frá jarðvarmavirkjunum

Stöðluð aðferðafræði mælinga og mats losunar frá jarðvarmavirkjunum

Til að hægt sé að tryggja gagnsæi og áreiðanleika þarf að tryggja að allar virkjanir mæli losunina á sem samræmdastan hátt og að eftirlit sé með þeim mælingum.

Markmið aðgerðar
Útbúa staðlaðar aðferðir til að mæla losun frá jarðvarmavirkjunum sem fyrirtækjum ber skylda til að fylgja.
Upphaf / Endir
2024
2026
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

1

.

A

.

3

.

Krafa um mælingar á náttúrulegri losun í leyfisveitingarferli

S

.

1

.

A

.

3

.

Krafa um mælingar á náttúrulegri losun í leyfisveitingarferli

Krafa um mælingar á náttúrulegri losun í leyfisveitingarferli

Setja þarf kröfu um mælingar á náttúrulegri losun sem styðjast við samræmda aðferðafræði og reglur annarra landa og hæfa íslenskum aðstæðum. Í dag dag er uppi óvissa um hver náttúruleg losun jarðhitasvæða, sem búið er að reisa virkjanir á, hefði verið ef ekki hefði verið virkjað. Þetta gerir það að verkum að öll losun sem kemur frá jarðvarmavirkjun telur inn í losunarbókhald Íslands. Þar sem ekki er hægt að meta þessa náttúrulegu losun eftir að virkjun hefur verið gangsett er mikilvægt að mæla hana áður. Hefja þarf reglubundnar mælingar á þekktum jarðhitasvæðum til að auka þekkingu á þeirri náttúrulegu losun sem verður á þeim svæðum.

Markmið aðgerðar
Mæla náttúrulega losun með samræmdum og viðurkenndum hætti áður en virkjun er gangsett.
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

1

.

A

.

4

.

Skylda um föngun gróðurhúsalofttegunda í nýjum jarðvarmavirkjunum eftir 2030

S

.

1

.

A

.

4

.

Skylda um föngun gróðurhúsalofttegunda í nýjum jarðvarmavirkjunum eftir 2030

Skylda um föngun gróðurhúsalofttegunda í nýjum jarðvarmavirkjunum eftir 2030

Nýjar jarðvarmavirkjanir sem reistar eru eftir 2030 skulu hannaðar með kolefnishlutleysi að leiðarljósi. Þessi skylda verður lögbundin. Til að auka samkeppnishæfni jarðhitans og hvetja orkufyrirtæki landsins til að nýta þau fjölbreyttu tækifæri sem felast í lágmörkun losunar gróðurhúsalofttegunda þarf að hanna jarðvarmavirkjanir með það að leiðarljósi að losun þeirra sé haldið í lágmarki og nýtingarmöguleikum í hámarki. Viðfangsefnið skal nálgast af tæknihlutleysi og þannig byggja undir sjálfbærni í nýtingu jarðhita, auka orkuöryggi landsins og samkeppnishæfni jarðhitans.

Markmið aðgerðar
Jarðvarmavirkjanir reistar eftir 2030 fangi þær gróðurhúsalofttegundir sem koma upp með jarðhitavökva
Upphaf / Endir
2030
2050
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

1

.

A

.

5

.

Krafa um föngun og geymslu eða hagnýtingu gróðurhúsalofttegunda í rekstri jarðvarmavirkjana

S

.

1

.

A

.

5

.

Krafa um föngun og geymslu eða hagnýtingu gróðurhúsalofttegunda í rekstri jarðvarmavirkjana

Krafa um föngun og geymslu eða hagnýtingu gróðurhúsalofttegunda í rekstri jarðvarmavirkjana

Þrepaskipt krafa um föngun og geymslu eða hagnýtingu gróðurhúsalofttegunda í vinnslurásum jarðvarmavirkjana og koma þannig í veg fyrir að þær sleppi í andrúmsloftið.

Markmið aðgerðar
Draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftið frá jarðvarmavirkjunum um allt að 95%.
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið