Fjármögnun

Fjármögnun

Loftslagsvegferðin krefst þess að ríkið, sveitarfélög, atvinnu­lífið og samfélagið allt vinni náið saman að sameiginlegu mark­miði. Hlutverk stjórnvalda er að tryggja viðeigandi innviði, stuðla að nauðsynlegri fjárfestingu í orku­skiptum og hvetja til ný­sköpunar og þróunar sjálfbærra lausna, þ.e. skapa aðstæður fyrir einkaframtak og sveitar­félög til að taka til hendinni í loftslagsmálum.

Innviðauppbygging

Verður fjár­mögnuð með beinum fjár­festing­­um úr ríkis­sjóði ásamt annari fjár­mögnun.

Frumstig
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Tilbúið

Fjárfestingar í orkuskiptum

Fýsileg fjármögnun

  • Skattar og ívilnanir
  • Innlendir styrkir, Orkusjóður
  • Hagstæð lánakjör
10
Rafvæðing léttra ökutækja
10
Orkuskipti véla og tækja
10
Tæki í nákvæmnis­landbúnað
10
Varmadælur
8
Hreinorka á stærri ökutæki
8
Rafvæðing smærri báta

Nýsköpun og þróun sjálfbærra lausna

Fýsileg fjármögnun

  • Erlendir styrktarsjóðir
  • Innlendir styrktarsjóðir
  • Fjárfestingar
7
Rafvæðing léttra ökutækja
7
Orkuskipti véla og tækja
6
Tæki í nákvæmnis­landbúnað
6
Varmadælur