L
.
1
.

Landnotkun og skógrækt

Undir landnotkun fellur sú losun gróðurhúsalofttegunda, auk bindingar kolefnis, sem verður til vegna landnotkunar eða breytingar á landnotkun (e. Land use, land-use change and forestry, LULUCF). Losun og binding vegna landnotkunar skiptist milli fimm viðfangsefna, mólendis, votlendis, ræktarlands, byggðar og skógræktar en aðgerðir í málaflokknum eru mótaðar á grundvelli þeirra kerfislægu umbreytinga sem stefna þarf að þvert á viðfangsefni málaflokksins.

Losun málaflokka innan landnotkunar

Losun málaflokksins er mest vegna mólenidos, votlendis og ræktarlands en binding mest í skógrækt og landgræðslu.

Ávinningur málaflokks í samdrætti

Graf sem er lýst í texta á síðunni
Hér vantar graf í CMS
Losun vegna landnotkunnar frá 2005

Söguleg losun

Losun og binding innan landnotkunar skiptist í fimm viðfangsefni. Mólendi losar um 77% af heildarlosun málaflokksins (5971 þ.t.CO2 íg.), Votlendi 11% (845 þ.t. CO2 íg.), Ræktarland 19% (1437 þ.t. CO2.íg) og byggð 0,1% (12 þ.t.CO2 íg.) Skógærkt bindur um 7% af heildinni (-520 þ.t. CO2 íg.)

Samdráttur