Losun vegna sjóflutninga frá skipum þyngri en 5000 brúttótonn heyrir nú undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS), eða frá og með 1. janúar 2024. Þó er vitað að losun vegna eldsneytis selds til millilandasiglinga á Íslandi var 288 þ.t CO2íg. árið 2022.
Losun frá sjóflutningum verður til vegna bruna eldsneytis í skipum.