Þ
.
2
.

Samfélagslegir hvatar

Einn grundvöllur skilvirkrar loftslagsstefnu er innleiðing aðgerða sem stuðla að kerfislægri umbreytingu alls samfélagsins í átt að kolefnishlutleysi. Samfélagið þarf að vera virkur þátttakandi í loftslagsvegferðinni og hún þarf að gerast á forsendum jafnréttis og réttlátra umskipta. Upplýsingar um loftslagsmál þurfa að vera öllum aðgengilegar. Menntun og fræðsla þarf að þróast með þeim umbreytingum sem eiga sér stað og nauðsynlegt er að áhersla stjórnvalda á loftslagsmál birtist í rannsóknum og allri þróun samfélagsins.

Losun málaflokka innan þverlægra flokka aðgerða

Ávinningur málaflokks í samdrætti

Graf sem er lýst í texta á síðunni
Hér vantar graf í CMS

Söguleg losun

Samdráttur